Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frlsr launþega
ENSKA
free movement of workers
DANSKA
arbejdskraftens frie bevægelighed
SÆNSKA
fri rörlighet för arbetstagare
FRANSKA
libre circulation des travailleurs
ÞÝSKA
Freizügigkeit der Arbeitnehmer
Samheiti
[en] free movement of labour
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessu skyni ber að festa EURES-netið í sessi og styrkja það sem mikilvægt tæki til að vakta hreyfanleika, styðja frjálsa för launþega og samþætta evrópskra vinnumarkaði og til að upplýsa borgarana um viðeigandi löggjöf Bandalagsins.

[en] To this end, EURES should be consolidated and strengthened as a key tool for the monitoring of mobility, for the support of the free movement of workers and the integration of the European labour markets, and for informing citizens about the relevant Community legislation.

Skilgreining
frelsi launþega til að fara óheft milli aðildarríkja ESB og EES til þess að afla sér atvinnu og sinna henni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. desember 2002 til framkvæmdar reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1612/68 að því er varðar atvinnutilboð og auglýsingar eftir atvinnu

[en] Commission Decision of 23 December 2002 implementing Council Regulation (EEC) No 1612/68 as regards the clearance of vacancies and applications for employment

Skjal nr.
32003D0008
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,frelsi launþega til flutninga´, sbr. upprunalegt heiti V. viðauka EES-samningsins. Breytt í ágúst 2003. Í tengslum við almannatryggingar verður að nota þýðinguna ,launþegar´ en í öðrum tilvikum má nota ,launafólk´.

Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
frlsr launafólks

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira